Fræðsluvefur um vefjagigt og síþreytu

Staðreyndir um vefjagigt

» Vefjagigt er langvinnur sjúkdómur 
» Vefjagigt er algengur sjúkdómur, allt að 12 þúsund Íslendingar eru haldnir honum á hverjum tíma 
» Enn stærri hópur glímir við langvinna útbreidda verki 
» Vefjagigt hrjáir fólk á öllum aldri - börn, ungmenni, fólk á miðjum aldri og gamalt fólk 
» Vefjagigt er algengust hjá konum á miðjum aldri
» Vísindarannsóknir sýna að í vefjagigt er truflun í starfsemi fjölmargra líffærakerfa 
» Vefjagigt skerðir vinnufærni, færni til daglegra athafna og dregur úr lífsgæðum fólks 

Fréttir

Jólin, jólin… Í amstri jólanna þarf að huga að heilsunni

Aðventan og jólaundirbúningurinn á að vera tími til að njóta, EN margir gera svo miklar…

Lesa meira

Spurt og svarað

Thoracal Facet Syndrome

Spurnig: Hæ hæ var að skoða á síðuna ykkar á netinu og reyna að lesa…

Lesa meira

Reynslusögur

Leiðir til betra lífs

Mig langar til nota tækifærið til að þakka fyrir góðan vef og gagnlegan. Mig langar…

Lesa meira

Fróðleikur um svefn og svefnbætandi aðgerðir

Góður svefn þar sem líkaminn nær að hvílast og endurnærast er einn af lykilþáttum í…

Lesa meira

Er 17 ára með vefjagigt og vantar smá hjálp!!

Halló, já ég ætla byrja hérna með smá "pistil" Þannig er mál með vexti að…

Lesa meira

Að hafa stjórn á sinni eigin líðan

Hvernig förum við að því? Hver þekkir þig best? Þú! Hver finnur þreytuna og verkina…

Lesa meira

Lækna ofurhlaup vefjagigt??

Á DV.is var birt grein sem unnin var upp úr viðtali við Sigríði Sigurðardóttur sem…

Lesa meira

Stöðugur sársauki og stingir frá kynfærum

Sæl Sigrún, Ég er með smá vangaveltur í gangi en vil byrja á að þakka…

Lesa meira

“Ég og fjölskyldan mín”

Ég er gift og fjögurra barna móðir og er með vefjagigt, þrjú af börnum mínum…

Lesa meira

Eru tíðahvörf orsakavaldur vefjagigtar??

Undanfarið hef ég endurtekið fengið þessa spurningu, því ákvað ég að leggjast yfir vísindarannsóknir á…

Lesa meira

Afleiðingar hálsáverka?

Spurning:  Ég lenti í aftanákeyrslu erlendis 1997 og var marga mánuði að ná mér, aftur…

Lesa meira

Svo lengi sem ég man hef ég þjáðst…

Hæ ég heiti Hildur og er 21 árs, mig langar til að deila minni sögu…

Lesa meira

Tíðahvörf og vefjagigt

Tíðahvörf nefnist það þegar konur hætta að hafa blæðingar, þegar eggjastokkarnir hætta að mynda kynhormón,…

Lesa meira

Vöðvakippir

Spurning:  Er með vefjagigt og finn fyrir einkennum eins og vöðvakippum sem koma þegar ég…

Lesa meira