Fræðsluvefur um vefjagigt og síþreytu

Staðreyndir um vefjagigt

» Vefjagigt er langvinnur sjúkdómur 
» Vefjagigt er algengur sjúkdómur, allt að 12 þúsund Íslendingar eru haldnir honum á hverjum tíma 
» Enn stærri hópur glímir við langvinna útbreidda verki 
» Vefjagigt hrjáir fólk á öllum aldri - börn, ungmenni, fólk á miðjum aldri og gamalt fólk 
» Vefjagigt er algengust hjá konum á miðjum aldri
» Vísindarannsóknir sýna að í vefjagigt er truflun í starfsemi fjölmargra líffærakerfa 
» Vefjagigt skerðir vinnufærni, færni til daglegra athafna og dregur úr lífsgæðum fólks 

Fréttir

Námskeið fyrir þig

Ertu með verki sem hverfa ekki, ertu þreytt/ur, orkulaus, búinn á því og ástandið er…

Lesa meira

Ennþá inni í skápnum

Ég vil ekki að fólk viti að ég sé með vefjagigt, en það má alveg…

Lesa meira

Núvitund - Mindfulness

Núvitund - Mindfulness Mindfullness (núvitund/görhygli) er vel rannsökuð hugleiðsluaðferð sem hefur sýnt sig að…

Lesa meira

Ný þekking á verkjum – EFIC 2015

Þekkingu á verkjum, eðli þeirra og orsökum fleygir mikið fram og nýleg rannsóknartæki þar…

Lesa meira

Vefjagigt, náin sambönd og kynlíf

Rannsóknir sína að allt að 70% þeirra sem glíma við vefjagigt og langvinna útbreidda verki…

Lesa meira

Vefjagigt - sjálfshjálp - betri heilsa

Vefjagigt (Fibromylagia syndrome, FMS) flokkast með gigtarsjúkdómum en er þó ekki gigtarsjúkdómur í hefðbundum skilningi…

Lesa meira